Afgreiðslur byggingarfulltrúa

326. fundur 24. september 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2107347 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arakór 9

Guðni Agnar Kristinsson, Arakór 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gluggum og þakkanti að Arakór 9.
Teikning: Brynhildur Sólveigardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2108938 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Grenigrund 10

Kristinn Þorri Þrastarson, Grenigrund 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Greinigrund 10.
Teikning: Sigurður Ingi Kristófersson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.21031093 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kópavogsbraut 86

Þóra Bjarndís Þorbergsdóttir, Kópavogsbraut 86, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka kvist að Kópavogsbraut 86.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.21081156 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Skjólbraut 11

Skjólbraut 11 ehf., Skjólbraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Skjólbraut 11.
Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2108071 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Tónahvarf 10

Sérverek ehf., Tónahvarf 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 10.
Teikning: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.21081247 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vallakór 4

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 5. hæðar að Vallakór 4.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.