Afgreiðslur byggingarfulltrúa

328. fundur 15. október 2021 kl. 10:00 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2001527 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendahæð 116955

Neyðarlínan ehf., Skógarhlíð 14, Reykjavík, sækir um leyfi til að niðurrifs á útvarspshúsi að Vatnsendahæð.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. október 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.