Afgreiðslur byggingarfulltrúa

329. fundur 22. október 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2110096 - Álfkonuhvarf 61, byggingarleyfi.

Jens Jónsson, Álfkonuhvarf 61, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir glerlokun á svalir íbúð 0306 að Álfkonuhvarf 61.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2106426 - Ásbraut 11, byggingarleyfi.

Katrín Viethuong Bui, Ásbraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja hurð á útvegg í íbúð 0001 að Ásbraut 11.
Teikning: Elín Þórisdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.21091009 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Breiðahvarf 12

Landris ehf., Lággmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Breiðahvarfi 12.
Teikning: Stephen M. Christer.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.21081001 - Dalvegur 4, byggingarleyfi,

Ábrandur ehf., Granaskjóli 36, Reykjavík, sækir um leyfi til að fella út útihurð úr rými 0102 að Dalvegi 4.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1710404 - Engihjalli 9, byggingarleyfi.

Engihjalli 9, húsfélag, Engihjalli 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Engihjalla 9.
Teikning: Jón Grétar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2105051 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LF, Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0101 að Holtasmári 1.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2108696 - Sunnusmári 16-22, byggingarleyfi.

Sunnusmári 16-22, Pósthólf 8940, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir glerlokun á svölum að Sunnusmára 16-22.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.