Afgreiðslur byggingarfulltrúa

330. fundur 05. nóvember 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2106577 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Boðaþing 6-8

Boðaþing 6-8, húsfélag, Boðaþing 6-8, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir að Boðaþingi 6-8
Teikning: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2105466 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 3

Thelma Bergmann Árnadóttir, Borgarholtsbraut 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Borgarholtsbraut 3.
Teikning: Sævar Þór Geirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2110492 - Fákahvarf 9, byggingarleyfi

Þorgeir Þorgeirsson, Álalind 16, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Fákahvarfi 9.
Teikning: Eiríkur Vignir Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2110651 - Furugund 1, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Furugrund 1.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2102760 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hagasmári 1

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-231 að Hagasmára 1.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi.

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 5. nóvember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2110546 - Skemmuvegur 2A, niðurrif.

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að rífa niður einnar hæðar skrifstofu byggingu að Skemmuvegi 2A syðstu hluti húss.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2109026 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnusmári 1

ÞG smári ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og skráningartöflu að Sunnusmára 9-13.
Teikning: Björn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2001527 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendahæð 116955

Neyðarlínan ohf., Skógarhlíð 14, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að niðurrif á útvarpshúsinu að Vatnsendahæð.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2111028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðigrund 23

Valur Ægisson, Víðigrund 23, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Víðigrund 23.
Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 5. nóvember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2110803 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Þinghólsbraut 70

Áki Hermann Barkarson, Þinghólsbraut 70, Kópavogi, sækir um leyfi að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 70.
Teikning: Bjarni Óskar Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 5. nóvember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.