Afgreiðslur byggingarfulltrúa

32. fundur 10. janúar 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl
Dagskrá

1.1112355 - Aðalþing 7-13, umsókn um byggingarleyfi.

G.Á. byggingar ehf., Vallarás 2, Garðabæ, 29. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu á gluggum að Aðalþingi 7-13.
Teikn. Leifur Stefánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1110312 - Austurkór 52, umsókn um byggingarleyfi.

Viðar Þorkelsson, Háalind 4, Kópavogi, 6. janúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á vegg við pott að Austurkór 52.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1103263 - Bakkabraut 8, umsókn um byggingarleyfi.

Aubert Högnason, Bakkabraut 8, Kópavogi, 3. janúar 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi og brunavarnir að Bakkabraut 8.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1110194 - Digranesvegur 7, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, 6. janúar 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Digranesvegi 7.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1112304 - Hamraborg 5, umsókn um byggingarleyfi.

Brostu sf., Hamraborg 5, Kópavogi, 21. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu vegna eignarhalds að Hamraborg 5.
Teikn. Sigurbergur Árnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, 3. janúar 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, 16. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1112292 - Þrúðsalir 1, umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiður ehf., Þrymsalir 6, Kópavogi, 20. desember 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 1.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. janúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.