Afgreiðslur byggingarfulltrúa

344. fundur 19. maí 2022 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2201228 - Álftröð 1, byggingarleyfi,

Hamur þróunarfélag ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfröð 1.
Teikning: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. maí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.