Afgreiðslur byggingarfulltrúa

348. fundur 07. júlí 2022 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.22067404 - Hrauntunga 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal, Hrauntunga 60A, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hrauntungu 60.
Teikning: Bjarni Kristinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. júlí 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.22067296 - Hæðarendi 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Gestur Bragi Magnússon, Breiðahvarf 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarenda 10.
Teikning: Þorgeir Margeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2108071 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Tónahvarf 10

Sérverk ehf., sækir um breytingar á áður samþykktum aðalteikningum. Þakhalli aukinn og þakgluggar felldir út.
Höfundur: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2204085 - Tónahvarf 12, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Bestla ehf., sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 12.
Höfundur: Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.