Afgreiðslur byggingarfulltrúa

353. fundur 30. september 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1206225 - Austurkór 104, umsókn um byggingarleyfi.

Eignafélag Akralindar ehf., Akralind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar Austurkór 104.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2207132 - Engihjalli 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Engihjalli 11, húsfélag, Engihjalli 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta svalahandriði á vesturhlið að Engihjalla 11.
Teikning: Reynir Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2209205 - Hlaðbrekka 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Björn Þór Jónsson, Heiðargerði 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og endurnýja glugga að Hlaðbrekku 17.
Teikning: Halldór Arnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2209779 - Nýbýlavegur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lundur fasteignafélag ehf., Auðbrekka 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 8.
Teikning: Ingunn Hafstað.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2209454 - Stórihjalli 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Festi hf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og skipta út lagerhurð að Stórahjalla 2.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.22052079 - Vatnsendablettur 724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Björgvin Gestsson, Hálsaþing 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Vatnsendablett 724.
Teikning: Andri Martin Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.