Afgreiðslur byggingarfulltrúa

356. fundur 11. nóvember 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2209902 - Digranesvegur 72A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Margrét Rós Einarsdóttir, Digranesvegur 72A, Kópavogur, sækir um leyfi til að grafa út rými í kjallara að Digranesvegi 72A.
Teikning: Hulda Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. nóvember 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2209881 - Hlíðarhjalli 40-44 40R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hlíðarhjalli 40-44, húsfélag, Hlíðarhjalli 44, Kóavogi, sækir um leyfi til að setja svalalokanir að Hlíðarhjalla 40-44.
Teikning: Jón Þór Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.22067404 - Hrauntunga 60A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal, Hrauntunga 60A, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Haruntungu 60A.
Teikning: Bjarni Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2201757 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

AF11 ehf., Hamrakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Huldubraut 7.
Teikning: Falk Kruger.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2211007 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Tinna Jökulsdóttir, Kópavogsbraut 74, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir tilkynntri framkvæmd að fjarlægja hluta af steyptum vegg að Kópavogsbraut 74.
Teikning: Svavar M. Sigurjónsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2211039 - Ljósalind 10-12 10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigurður Pétur Oddsson, Ljósalind 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að taka niður að hluta burðarveggjar að Ljosalind 10.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2209941 - Melahvarf 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sólveig Andersen Guðmundsdóttir, Melahvarf 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta aðaluppdráttum að Melahvarfi 7.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.