Afgreiðslur byggingarfulltrúa

359. fundur 30. desember 2022 kl. 11:15 - 11:33 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2109086 - Austurkór 40, byggingarleyfi.

Björk Viðarsdóttir, Austurkór 40, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Austurkór 40.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. desember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.22067295 - Digranesheiði 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ívar Bergþór Guðfinnsson, Teistunesi 1, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Digranesheiði 45.
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 5. desember 2022 og bæjarstjórn dags. 13. desember 2022 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.22052131 - Skólagerði 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Erlingur Þorsteinsson, Skólagerði 65, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja kvist að Skólagerði 65.
Teikning: Ástríður Birna Árnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. desember 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2212518 - Vallakór 1-3 1R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Vallakór 1-3, húsfélag, Vallakór 1-3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Vallakór 1-3.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. desember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:33.