Afgreiðslur byggingarfulltrúa

360. fundur 13. janúar 2023 kl. 11:00 - 11:38 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2301052 - Álfhólsvegur 17A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Manh Hung Le, Álfhólsvegur 17A, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja smáhýsi að Álfhólsvegi 17A.
Teikning: Halla Haraldsdóttir Hamar.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. janúar 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.22114609 - Bláfjallaleið 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Skíðagönguifélagið Ullur, Berghellu 1, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja almenningssalerni að Bljáfjallaleið 30.
Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. janúar 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2211040 - Hafnarbraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 að Hafnarbraut 9.
Teikning: Hans Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. janúar 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2210218 - Hafnarbraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hafnarbraut 9, húsfélag, Hafnarbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Hafnarbraut 9.
Teikning: Hans Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. janúar 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2211009 - Selbrekka 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigurður Jóhann Finnsson, Selbrekka 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka hús á efri hæð að Selbrekku 20.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. janúar 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2212134 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Tennur ehf., Bæjarlind 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 5. hæð að Smáratorgi 3.
Teikning: Sveinbjörn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. janúar 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2111274 - Þinghólsbraut 56, byggingarleyfi.

Brynjar Bjarnson ehf., Þinghólsbraut 56, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Þinghólsbraut 56.
Teikning: Guðmundur Jónsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 6. desember 2021 og bæjarstjórn dags. 14. desember 2021 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 11:38.