Afgreiðslur byggingarfulltrúa

365. fundur 24. mars 2023 kl. 11:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2209902 - Digranesvegur 72A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Margrét Rós Einarsdóttir, Digranesvegur 72A, Kópavogi, sækir um leyfi til að nýta óútgrafna sökkla að Digranesvegi 72A.

Teikning: Hulda Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. mars 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2301316 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi í rými U326 að Hagasmára 1.

Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. mars 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.22067494 - Hlíðasmári 9, tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Baldur Ólafur Svavarsson, Hlíðarbyggð 14, Garðabæ, tilkynnt framkvæmd að gera breytingu á skráningartöflu og brunalýsingu að Hlíðasmára 9.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2212017 - Kleifakór 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sambýlis að Kleifakór 2.

Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. mars 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2302579 - Lyngbrekka 12, umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Steinar Örn Sturluson Kaaber, Lyngbrekka 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og hækka húsið að Lyngbrekku 12.

Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. mars 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2208301 - Smiðjuvegur 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Skiki ehf., Síðumúla 34, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 3.

Teikning: Guðmundur Oddur Viðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. mars 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23011503 - Vindakór 9-11 9R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Vindakór 9-11, húsfélag, Vindakór 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir í íbúðar 0306 að Vindakór 9-11.

Teikning: Ragnar Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. mars 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.