Afgreiðslur byggingarfulltrúa

367. fundur 12. maí 2023 kl. 11:00 - 12:01 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23041120 - Askalind 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Askalind 5.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2212469 - Auðbrekka 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Húsheild ehf., Gautlöndum 1,Mývatn, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 að Auðbrekku 4.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23032677 - Auðbrekka 4, umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - - Flokkur 1,

Húsheild ehf., Gautlöndum 1,Mývatn, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0102 að Auðbrekku 4.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23031452 - Álfhólsvegur 23 umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - - Flokkur 2,

Klettás ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka geymslurými undir bílastæðum að Álfhólsvegi 23.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2305147 - Borgarholtsbraut 69 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðlaugur Freyr Jónsson, Borgarholtsbraut 69, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta hárgreiðslustofu í íbúð að Borgarholtsbraut 69.

Teikning: Einar Ingimarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. maí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2303143 - Fjallakór 2, umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - - Flokkur 2,

Egill Hjartarson, Fjallakór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fjallakór 2.

Teikning: Gísli G. Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2107083 - Gunnarshólmi, umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - vSuðurl 117018

Gunnar Haraldsson, Gunnarshólmi, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyta gistirými í íbúðarhúsnæði að Gunnarshólma.

Teikning: Heimir Freyr Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.23032287 - Hlíðarendi 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Reynir Daníel Gunnarsson, Strandarhjáleiga II, Hvolsvöllur, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hlíðarenda 1.

Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2210543 - Melgerði 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Anna Hafþórsdóttir, Melgerði 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og vinnustofu að Melgerði 19.

Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2302092 - Hafnarbraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hafnarbraut 9, húsfélag, Hafnarbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir í íbúð 102, 106, 301, 302, 307, 401, 402, 403, 404 og 405 að Hafnarbraut 9.

Teikning: Hans Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.23041447 - Sunnusmári 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi

ÞG smári ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Sunnusmára 1-5.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.23032832 - Vesturvör 44-48, umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

Nature Resort ehf., Engihjalli 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Vesturvör 44-48.

Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:01.