Afgreiðslur byggingarfulltrúa

368. fundur 26. maí 2023 kl. 11:00 - 11:59 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23031491 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Brekkuhvarf 1A - Flokkur 2,

Upp-sláttur ehf., Brekkuhvarfi 1D, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp svalalokanir og gera breytingar á lóð að Brekkuhvarfi 1A-1D.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2210448 - Fífuhvammur 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðjón Bjarni Snæland, Fífuhvammur 45, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og gera bílastæði á lóðinni að Fífuhvammi 45.

Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. maí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2304891 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarbraut 13-15 13R - Flokkur 2,

Hafnarbraut 13-15, húsfélag, Hafnarbraut 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp svalalokanir að Hafnarbraut 13-15.

Teikning: Hans Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23021511 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hófgerði 18 - Flokkur 2,

Byssubrandur ehf., Egilsmói 5, Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að stækka kvist, lokað milli hæðar og ris, íbúð í kjallara stækkuð að Hófgerði 18.

Teikning: Heba Hertervig.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. maí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22114413 - Hraunbraut 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Steinar Orri Sigurðsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera íbúð í kjallara að Hraunbraut 14.

Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. maí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2303564 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ögurhvarf 4d - Flokkur 1,

Ögurhvarf 4D-4E, húsfélag, Ögurhvarf 4C, Kópavogi, sækir um leyfi til að færa sorpseymslu og breyta bílastæðaskipan að Ögurhvarfi 4C-4E.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. maí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:59.