Afgreiðslur byggingarfulltrúa

176. fundur 07. janúar 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1512719 - Austurkór 4a og b, byggingarleyfi.

Gráhyrna ehf Furuási 36 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja parhús á lóðinni Austurkór 4 a og b.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1511418 - Austurkór 6a og b, byggingarleyfi.

Gráhyrna ehf Furuási 36 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja parhús á lóðinni Austurkór 6 a og b.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1511085 - Álalind 5, byggingarleyfi.

Húsafl ehf Nethyl 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlshús að Álalind 5.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1203197 - Kópavogsbakki 2, umsókn um byggingarleyfi.

Gunnar Þór Gíslason Kópavogsbakka 2 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja útigeymslu við húsið að Kópavogsbakka 2.
Teikn. Sigurður Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1512656 - Selbrekka 20, byggingarleyfi.

Sigurður Jóhann Finnson Selbrekku 20 sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús.
Teikn. Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. janúar 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.1512657 - Urðarhvarf 6, byggingarleyfi.

Síminn hf Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á húsið að Urðarhvarfi 6.
Teikn. Jóhann Kristinsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.