Afgreiðslur byggingarfulltrúa

391. fundur 19. apríl 2024 kl. 11:00 - 11:51 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Kristjana H Kristjánsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24042130 - Borgarholtsbraut 39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Verkstjórn ehf.,Melhaga 20-22, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingarlýsingu að Borgarholtsbraut 39.

Teikning: Falk Krueger.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. apríl 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2404689 - Fagrabrekka 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og stækkun lóðar að Fögrubrekku 26.

Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. apríl 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24041265 - Hlíðarvegur 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sara Dögg Ólafsdóttir, Hlíðarvegur 44, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að stækka núverandi einbýlishús að Hlíðarveg 44.

Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. apríl 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.16082007 - Hraunbraut 24, byggingarleyfi.

Guðlaugur Skúli Guðmundsson og Elísabet Cutler Sergent, Hraunbraut 24, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu að Hraunbraut 26.

Teikning: Páll R. Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. apríl 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2209832 - Hrauntunga 41 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ellert Hreinsson, Hrauntunga 41, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja gróðurhús á þaksvölum að Hrauntunga 41.

Teikning: Ellert Hreinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. apríl 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24042351 - Kópavogstún 14, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogstúni 14.

Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. apríl 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.24032880 - Skógarlind 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Yrkir eignir ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera nýtt anddyri og gera breytingar á innra skipulagi að Skógarlind 2.

Teikning: Jóhann Harðarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. apríl 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:51.