Afgreiðslur byggingarfulltrúa

13. fundur 07. júní 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.906207 - Hamraendi 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

Björn Björnsson, Fjallalind 129, Kópavogi, sækir um leyfi 30. maí 2011 um leyfi til að gera breytingu á þakeinangrun að Hamraenda 2-4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1105544 - Kópavogsbraut 79, umsókn um byggingarleyfi.

Brynjar Kristinsson, Lækjarfit 11, Garðabæ, sækir um leyfi 27. maí 2011 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogsbraut 79.
Málið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1106050 - Smiðjuvegur 9, umsókn um byggingarleyfi.

Smiðjukaffi ehf., Smiðjuvegur 9, Kópavogi, sækir um leyfi 3. júní 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Smiðjvuegi 9.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1103020 - Vallartröð 12, umsókn um byggingarleyfi.

Elsa Skarphéðinsdóttir, Vallartröð 12, Kópavogi, sækir um leyfi 23. febrúar 2011 um leyfi til að fá samþykkta kjallaraíbúð að Vallartröð 12.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.