Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.23021325 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Akrakór 7 - Flokkur 1,
Ágúst Sverrir Egilsson og Soffía Guðrún Jónsdóttir, sækja um leyfi fyrir að byggja 22 m2 sólstofu á svölum 2. hæðar að Akrakór 7.
Teikning: Sveinbjörn Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.2412162 - Lækjarbotnaland 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hlóðir fasteignafélag ehf. sækir um leyfi fyrir að samþykkja reyndarteikningar að Lækjarbotnalandi 23.
Teikning: Kristján Ásgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.2406656 - Skálaheiði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Daði Daníelsson, sækir um leyfi fyrir að byggja 30 m2 viðbyggingu ofan á bílskúr að Skálaheiði 1.
Teikning: Guðjón Þórir Sigfússon.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.24072389 - Vallargerði 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kristens Jónsson. sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir og fallvörn á svalir yfir bílageymslu að Vallargerði 34.
Teikning: Jón Magnús Halldórsson.
Fundi slitið - kl. 11:33.