Afgreiðslur byggingarfulltrúa

67. fundur 11. desember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl
Dagskrá

1.1211372 - Austurkór 15-33, umsókn um byggingarleyfi.

Kjarnibygg ehf Amsturdam 4 Mosfellsbæ sækir 10. desember 2012 um leyfi til að breyta gluggum, tröppum o.fl. að Austurkór 15-33.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212088 - Austurkór 63-65, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf Lækjarbergi 46 Hafnarfirði sækja 10. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 63-65.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1212055 - Austurkór 100, byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík sækir 5. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 100
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 5. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1212087 - Austurkór 109-115, byggingarleyfi.

Kjarnibygg ehf., Amsturdam 4, Mosfelsbæ sækir 11. október 2012 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 109-115.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 11. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1212041 - Álfhólsvegur 32, byggingarleyfi.

Gerðar ehf., Hafnargötu 51-55, Keflavík sækir 4. desember 2012 um leyfi til setja handriði á svalagöngum og leiðrétta byggingarlýsingu að Álfhólsvegi 32.
Teikn. Logi Már Einarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1212134 - Hestheimar 14-16, byggingarleyfi

Hestamannafélagið Kjóavöllum, pósthólf 8413, 128 Reykjavík sækir 10. desember 2012 um leyfi til að byggja reiðskemmu að Hestheimum 14-16.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1008049 - Langabrekka 2, umsókn um byggingarleyfi.

Hömlur ehf Austurstræti 11, 101 Reykjavík sækja 7. desember 2012 um leyfi til að rífa húsið að Löngubrekku 2.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012 þar sem húsið á að víkja fyrir nýju skipulagi á lóðinni.

8.1210564 - Lundur 5, byggingarleyfi

Bygg ehf Borgartúni 31, Reykjavík sækir 11. nóvemrber 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 5.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Íslensk Ameríska verslunarfélagið ehf., Tunguhálsi 11, Reykjavík sækir 3. desember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 12.
Teikn. Hans-Olav Andersen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1212038 - Þinghólsbraut 17, byggingarleyfi.

Óskar Sturluson, Þinghólsbraut 17, Kópavogi sækir 27. nóvember 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 17.
Teikn. Árni Kristjánsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.