Afgreiðslur byggingarfulltrúa

421. fundur 20. júní 2025 kl. 11:00 - 11:33 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
  • Andrea Kristinsdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24091097 - Bakkabraut 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lárus Kristinn Ragnarsson, Ártún ehf. f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð. Skipta eigninni í fleiri rými. Milliloft sett í rými 0103 að Bakkabraut 14.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.25041476 - Dalsmári 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Rebekka Pétursdóttir, Former f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að byggja íþróttahús við hlið núverandi mannvirkis að Dalsmára 13.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2504883 - Digranesvegur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðmundur Gunnar Guðnason, SGhús f.h. lóðarhafa sækir um leyfi fyrir að færanlegar kennslustofur að Digranesvegi 15.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24042728 - Hlégerði 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigríður Arngrímsdóttir f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlégerði 6.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.25061507 - Kórsalir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Mardís Malla Andersen, Vektor f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Kórsölum 3.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24093298 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skemmuvegur 46

Eigendur Rafstilling ehf. sækja um leyfi til að byggja viðbygging að Skemmuvegi 46.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.25053191 - Tónahvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Björgvin Halldórsson, bh studio f.h. lóðarhafa sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0204 að Tónahvarfi 5.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2307728 - Gilsbakki, byggingarleyfi.

Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, RISS verkfræðistofa f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að breyta vinnustofu í gestahús að Gilsbakka.
Frestað, vegna athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.24091332 - Langabrekka 33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Jón Magnús Halldórsson, Hönnun - Skipulag - Ráðgjöf f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að byggja við íbúðarhús og bílageymslu, staðsteyptur stoðveggur á lóðamörkum til suðurs að Löngubrekku 33.
Frestað, vegna athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25061248 - Skjólsalir 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Mardís Malla Andersen, Vektor f.h. lóðarhafa sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og bæta við glugga á norðausturhlið að Skjólsölum 9.
Frestað, vegna athugasemda

Fundi slitið - kl. 11:33.