Afgreiðslur byggingarfulltrúa

427. fundur 12. september 2025 kl. 11:00 - 11:39 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.25071573 - Álalind 2A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir 23,7m2 svalalokun í íbúð 0503 að Álalind 2.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2509423 - Álfhólsvegur 96 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að bæta við glugga á vesturgafl hússins að Álfhólsvegi 96.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2508855 - Borgarholtsbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að bæta við aðstöðu á sundlaugarsvæði. Kaldur pottur á lóð og stakstætt 80,4 m2 hús austan megin á lóð fyrir sánu, infrarauða sánu og geymslu að Borgarholtsbraut 17.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2301316 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir mathöll í rými U355 fyrir 14 bása að Hagasmári 1.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2505061 - Hjallabrekka 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að koma fyrir dýralæknaþjónustu í rými 0101 að Hjallabrekku 2.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.25031105 - Naustavör 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir 10m2 glerskála á svalir íbúðar 0401 að Naustavör 60.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.25062087 - Nýbýlavegur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að breyta snyrtistofu í nudd-, fót og handsnyrtistofu að Nýbýlavegi 8.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.25061915 - Dalsmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á brunavörunum á færanlegum kennslustofum að Dalsmára 1-3.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.25031630 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skjólbraut 5

Sótt er um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu og hækkun á þaki að Skjólbraut 5.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25063051 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir breytingar á innra skipulagi, Lyfja að Smáratorgi 1.
Frestað, vísað til athugasemda

Fundi slitið - kl. 11:39.