Afgreiðslur byggingarfulltrúa

431. fundur 07. nóvember 2025 kl. 11:00 - 11:37 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.25101509 - Álfhólsvegur 103 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að klæða húsið með sléttu áli á suður- og austurhlið að Álfhólsvegi 103.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.25071026 - Dalvegur 32C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja byggja 15.332m2 atvinnuhúsnæði á 2 - 6 hæðum auk kjallara að Dalvegi 32C.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.25062251 - Frostaþing 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 8m2 viðbyggingu undir svalir í suður, 22m2 sólstofu undir svalir í austur, auk breytinga á innra skipulagi að Frosaþingi 4.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2301316 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á rými U355, mathöll, að Hagasmára 1.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2505060 - Kópavogsbraut 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús við íbúðarhús og viðbygging við bifreiðageymslu samtals 230m2 að Kópavogsbraut 20.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.25051734 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð, veitingastaður, að Smáratorg 3.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23101938 - Ásakór 10-14 10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í kjallara á geymslum að Ásakór 10-14
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.25102303 - Stöðvarhvarf 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Stöðvahvarfi 2.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.25102302 - Stöðvarhvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Stöðvahvarfi 4.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25102299 - Stöðvarhvarf 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Stöðvahvarfi 6.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.25102301 - Stöðvarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Stöðvahvarfi 8.
Frestað, vísað til athugasemda.

Fundi slitið - kl. 11:37.