Afgreiðslur byggingarfulltrúa

104. fundur 11. febrúar 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212088 - Austurkór 63-65, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði sækir 31. janúar 2014 um leyfi til að byggja við og fjölga um eina íbúð að Austurkór 63.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1302777 - Bakkabraut 7a, byggingarleyfi

Bramha Kumaris, Bakkabraut 7a, Kópavogi sækir 3. febreúar 2014 um leyfi til að breyta útliti hússins að Bakkabraut 7a.
Teikning Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1312027 - Boðaþing 1-3, byggingarleyfi.

Húsvirki, Mörkin 4, Reykjavík sækir 2. desember 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Boðaþingi 1-3.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1106141 - Engjaþing 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Húsafl sf, Nethyl 2, Reykjavík sækir 6. febrúar 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins að Engjaþingi 5-7.
Teikn. Árni Friðriksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1402344 - Fannborg 7-9, byggingarleyfi

Hömlur 1 ehf, Austurstræti 11, Reykjavík sækir 24. janúar 2014 um leyfi til innrétta gistiheimili á 1. og 2. hæð að Fannborg 7-9.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1402207 - Hagasmári 1, rými L-085, byggingarleyfi.

Lyfja hf Hlíðasmára 1, Kópavogi sækir 5. febrúar 2014 um að breyta stærð og innréttingum í rými L-085 að Hagasmára 1.
Teikn. Elín Kjartansdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1402332 - Hlíðasmári 19, byggingarleyfi

KRark eignir ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi sækja 19. desember 2013 um leyfi til að breyta innréttingum og skipta eignarhluta 0202 í tvo eignarhluta hússins að Hlíðasmára 19.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1312302 - Nýbýlavegur 4, byggingarleyfi

Nýbýlavegur 6-8 ehf, Mánagötu 21, Reykajvík sækir 13. nóvember 2013 um leyfi til að innrétta veitingarstaðinn Tokyo að Nýbýlavegi 4.
Teikn. Gunnar Bergmann Stefánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1402297 - Nýbýlavegur 8, byggingarleyfi.

Serrano Ísland ehfl., Hlíðasmára 6, Kópavogi sækir 18. desember 2013 um leyfi til að gera breytingar innra skipulagi að, Serrano að Nýbýlavegi 8.
Teikn. Eyjólfur Valgarðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1311033 - Smiðjuvegur 4b, byggingarleyfi.

Húsfélagið smiðjuvegi 4B, Smiðjuvegi 4b, Kópavogi, sækir 13. nóvember 2013 um leyfi til að breyta eignarhlutum í húsinu að Smiðjuvegi 4 b.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1305329 - Víðgrund 35, byggingarleyfi.

Sif Hauksdóttir og Guðni Hjörvar Jónsson, Víðigrund 35, Kópavogi sækja 31. janúar 2014 um leyfi fyrir niðurfellingu byggingarleyfis að Víðigrund 35.
Teikn. Örn Þór Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.