Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2507320 - Borgarholtsbraut 69 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta 26m2 atvinnurými í íbúð, rými 0101, að Borgarholtsbraut 69.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.25112210 - Bæjarlind 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi 2. og 3. hæðar. Á 2 hæð. er verslun breytt í skrifstofur og stafsmannaaðstöður að Bæjarlind 12.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.2512279 - Holtagerði 49 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að byggja 48m2 viðbyggingu sunnan við núverandi hús að Holtagerði 49.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.2512667 - Kópavogsbraut 105 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að byggja 55m2 bilageymslu og 31m2 svalir norðvestanmegin á núverandi húsi ásamt leyfi fyrir áðurgerðum minniháttar breytingum að Kópavogsbraut 105.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.25112543 - Turnahvarf 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir gera breytingu á innra skipulagi, innrétta skrifstofur í atvinnuhúsnæði, auk þess er sótt um stoðvegg með girðingu ofan á á lóðarmörkum við Tónahvarf 2.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.2501810 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ögurhvarf 1
Sótt er um leyfi fyrir 7,8m háu stálmastri með tveimur 5,8*3,8 LED auglýsingaskiltum á bæjarlandi við Ögurhvarf 1.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltúa dags. 8 desember 2025.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.2512236 - Dalvegur 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta á útlínum kjallara að norðnorðvestan verðu að Dalvegi 32C.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.25112289 - Hagasmári 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi 10. hæðar, skipta rýminu í tvent að Hagasmára 3.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.25101787 - Skyggnishvarf 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir 8m2 dreifistöð að Skyggnishvarfi 25.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.25121389 - Sunnusmári 2-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun í rými 0040 og 0110 að Sunnusmára 2-6.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
11.25101477 - Tónahvarf 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á rými 0202 og 0303 að Tónahvarfi 10.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
12.25112629 - Urðarhvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun húsins og koma fyrir sorpgeymslu á lóð að Urðarhvarfi 4.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
13.25101586 - Urðarhvarf 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði á 6. hæðum ásamt 2ja hæða kjallara að Urðarhvarfi 10.
Fundi slitið - kl. 11:37.