Afgreiðslur byggingarfulltrúa

185. fundur 08. apríl 2016 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.16031407 - Aflakór 12, byggingarleyfi.

Kristján Björgvinsson og Hrefna Gunnarsdóttir, Aflakór 5, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breyting á innra skipulagi að Aflakór 12.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.16031372 - Auðbrekka 28-30, byggingarleyfi.

Ortart slf., Suðurlandsbraut 34, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði á 2 og 3 hæð að Auðbrekku 28-30.
Teikn. Krisján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

3.1603888 - Álalind 1-3, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Askalind 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álalind 1-3.
Teikn. Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16031375 - Álalind 10, byggingarleyfi.

Leigufélagið Bestla ehf., Boðaþing 4, Kópavogi sækir um leyfi til byggja fjölbýlishús að Álalind 10.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1508065 - Álftröð 1, byggingarleyfi.

Valur Kristjánsson ehf., Álftröð 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera stiga utanhúss, svalir og byggja við bílskúr að Álftröð 1.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.1604243 - Hafraþing 9-11, byggingarleyfi.

Arnþrúður S. Ólafsdóttir, Fróðaþing 48 og og Einar Tryggvason, Álfkonuhvarf 35, Kópavogi sækir um leyfi til rífa hús að Hafraþingi 9-11.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartúni 26, Reykjavík sækir um leyfi til að bæta við millilofti á 14. hæð, breyting á byggingarlýsingu og innra skipulagi að Hagasmára 3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1509108 - Hamraendi 32-34, byggingarleyfi.

Sævar Kristjánsson, Björtusalir 25, Kópavogi og Hermann Víglundsson, Víðigrund 39, Kópavogi sækir um leyfi til gera breytingu á burðarvirki að Hamraenda 32-34.
Teikn. Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1602451 - Naustavör 20-26, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 20-26.
Teikn. Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1604266 - Nýbýlavegur 1, byggingarleyfi.

Olíuverslun Íslands hf., Katrínartún 2, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sjálfsafgreiðslustöð að Nýbýlavegi 1.
Teikn. Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

11.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF 1 ehf., Álfheimum 74, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 3-5 hæð að Smáratorg 3.
Teikn. Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.16031408 - Sæbólsbraut 40, byggingarleyfi.

Eiríkur G. Guðmundsson og Ragna Óladóttir, Sæbólsbraut 40, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sæbólsbraut 40.
Teikn. Guðrún Stefánsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.16031379 - Urðarhvarf 8, byggingarleyfi.

Heilsuboginn ehf., Hlíðasmára 9, Kópavogi sækir um leyfi til gera breytingu á utanhúsklæðningu að Urðarhvarfi 8.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.