Afgreiðslur byggingarfulltrúa

130. fundur 02. október 2014 kl. 10:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1409174 - Birkigrund 39, byggingarleyfi.

Kjartan Þórólfsson, Birkigrund 39, Kópavogi, sækir 9. september 2014 að gera breytingar á gluggum að Birkigrund 39.
Teikn. Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1409012 - Hlíðarhvammur 7, byggingarleyfi.

Markús Ingason og Oddný Hólmsteinsdóttir, Hlíðarhvammur 7, Kópavogi, sækir 15. september 2014 að bæta við bílastæðum á lóð að Hlíðarhvammi 7.
Teikn. Markús Ingason.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201

3.1406366 - Hæðarendi 10, byggingarleyfi.

Einar Ólafsson, sækir 13. júní 2014 að byggja hesthús að Hæðarenda 10.
Teikn. Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1406367 - Hæðarendi 12, byggingarleyfi.

Sverrir Þór Karlsson og Þóra Jónasdóttir, Blikastígur 15, Álftanes sækir 13. júní 2014 að byggja hesthús að Hæðarenda 12.
Teikn. Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1409362 - Hæðasmári 6, byggingarleyfi.

Gullsmári ehf., Hæðasmári 6, Kópavogi, sækir 17. september 2014 að innrétta veitingastað á 1. hæð og stækka glugga og hurðir að Hæðarsmára 6.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1205487 - Kópavogsbrún 1, umsókn um byggingarleyfi.

Hörðuból ehf., Huldubraut 52, Kópavogi, sækir 29. september 2014 að breytingar á innra skipulagi og úti að Kópavogsbrún 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1409022 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

Fasteignafélagið Eik, Sóltúni 26, Reykjavík, sækir 25. september 2014 að breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 3.
Teikn. Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1405642 - Sunnubraut 48, byggingarleyfi.

Sigtryggur Baldursson, Sunnubraut 48, Kópavogi, sækir 28. maí 2014 að stækka íbúð 0201 að Sunnubraut 48.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.