Afgreiðslur byggingarfulltrúa

27. fundur 08. nóvember 2011 kl. 10:00 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1111158 - Boðaþing 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

Besta ehf., Ármúla 23, Reykjavík, sækir 7. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á lóðaruppdrætti að Boðaþingi 2-4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1106041 - Fákahvarf 14, umsókn um byggingarleyfi.

Hjördís Ýr Ólafsdóttir, Asparási 5, Garðabæ, sækir 3. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Fákahvarfi 14
Teikn. Einar Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1110362 - Grundarhvarf 5, umsókn um byggingarleyfi.

Örn Hafsteinsson, Grundarhvarfi 5, Kópavogi, sækir 25. október 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Grundarhvarfi 5.
Teikn. Erling Pedersen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1002024 - Gulaþing 28-44, umsókn um byggingarleyfi.

Bygging ehf., Lyngás 14, Garðabæ, sækir 8. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Gulaþingi 28-44
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1110444 - Hagasmári 1, rými U276, umsókn um byggingarleyfi.

OAK ehf., Njálsgata 19, Reykjavík, sækir 31. október 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U276 að Hagasmára 1
Teikn. Guðjón Magnússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1107053 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir 7. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á afgreiðslu og lagfæringu á ÚT-ljósum í skemmtigarðinu að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1009131 - Lundur 86-92, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir 1. nóvember 2010 um leyfi til að gera breytignar á skráningartöflu að Lundi 86-92
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1011277 - Tunguheiði 8, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurður Ingi Ásgeirsson og Sigríður Lóa Jónsdóttir, Tunguheiði 8, Kópavogi, sækir 12. nóvember 2010 um leyfi til að byggja þakhús að Tunguheiði 8
Teikn. Gunnlaugur Briem.

Hafnað, með tilvísun í umsögn byggingarfulltrúa 17. ágúst 2011, þar sem fram kemur að byggingin uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 44/1998 og umögn skipulagsnefndar dags. 12. apríl 2011.

Fundi slitið - kl. 08:30.