Afgreiðslur byggingarfulltrúa

87. fundur 09. júlí 2013 kl. 09:30 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Snjólfsdóttir
Dagskrá

1.1307101 - Austurkór 79, umsókn um byggingarleyfi

Eykt, Stórhöfða 34-40, Reykjavík sækir um 1. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 79.
Teikn. Pálmar Kristmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1307134 - Umsókn um byggingarleyfi Álfkonuhvarf 29-31

Húsfélagið Álfkonuhvarfi 29-31, Kópavogi sækir 4. júlí 2013 um leyfi til að klæða austurhlið hússins að Álfkonuhvarfi 29-31.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.901069 - Baugakór 38, umsókn um bygginarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir 8. júlí 2013 um leyfi fyrir færanlegum kennslustofum að Baugakór 38.
Teikn. Kristján Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.902142 - Boðaþing 22-24, umsókn um byggingarleyfi.

Naustavör ehf, Brúnavegi 13, Reykjavík sækir um 10. júní 2013 um leyfi til að skilgreina sérnotareit að Boðaþingi 22-24.
Teikn. Halldór Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1207186 - Ennishvarf 20, umsókn um byggingarleyfi

Egill Viðarsson, Ennishvarf 20, Kópavogi sækir 5. júlí 2013, um leyfi til að byggja geysmluskúr á lóð að Ennishvarfi 20.
Teikn. Svavar M Sigurjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1307117 - Hagasmári 1, 3-015 og 3R-33 umsókn um byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind, Hagasmára 1, Kópavogi sækja um 5. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1307106 - Heimsendi 20

Torf túnþökuvinnslan, Borgareyrum, Hvolsvelli, sækir um 2. júlí 2013 um leyfi til að byggja vinnuskúr að Heimsenda 20.
Teikn. Einar Ingimarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1107059 - Landsendi 15-17, umsókn um byggingarleyfi.

Svanur Halldórsson, Ársölum 1, Kópavogi sækir 3. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og utanhúss að Landsenda 15-17.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 9. júlí 2013 til skipulagsnefndar til ákvörðunar um breytingar á deiliskipulagi með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

9.1307103 - Meðalbraut 10, umsókn um byggingarleyfi

Örn Guðmundsson, Meðalbraut 10, Kópavogi sækir 3. júlí um leyfi til að gera stækkun á húsi og breytingar á innra skipulagi að Meðalbraut 10.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1304557 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Lyfja, Hlíðarsmára 1, Kópavogi sækja um 3. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum (brotrofa) að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1307081 - Urðarhvarf 2

Sérverk ehf, Askalind 5, Kópavogi sækir 2. júlí 2013 um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 30 herb. gistiheimili í flokki II á 2.-6. hæð að Urðarhvarfi 2.
Teikn. Valdimar Harðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1307176 - Versalir 5, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir 8. júlí 2013 um leyfi fyrir færanlegum kennslustofum að Versölum 5.
Teikn. Kristján Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 10:30.