Afgreiðslur byggingarfulltrúa

92. fundur 10. september 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1209154 - Almannakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarki Valberg, Ekrusmára 23, Kópavogi, sækir um leyfi 4. sept. 2013 til að lækka þak að Almannakór 5.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212041 - Álfhólsvegur 32, byggingarleyfi.

Gerðar ehf., Hafnargata 51-55, Reykjanesbær, sækir um leyfi 15. júlí. 2013 til að stækka íbúð 0303, salarhæð lækkuð og gera breytingar á innra skipulagi að Álfhólsvegi 32.
Teikn. Logi Már Einarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1207186 - Ennishvarf 20, umsókn um byggingarleyfi

Egill Viðarsson, Ennishvarf 20, Kópavogi sækir 21. ágúst 2013, um afturköllun á leyfi fyrir geysmluskúr á lóð að Ennishvarfi 20.
Teikn. Svavar M Sigurjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1110298 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 29. ágúst 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 3-015 og 3R-33 að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1308674 - Hlynsalir 1-3, byggingarleyfi.

Gylfi Eiríksson, Hlynsalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi 30. ágúst 2013 til að byggja yfir svalir að Hlynsölum 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1309047 - Laufbrekka 8, byggingarleyfi.

Snorri Magnússon, Laufbrekka 8, Kópavogi, sækir um leyfi 3. sept. 2013 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Laufbrekku 8.
Teikn. Árni Friðriksson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 10. september 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.1305368 - Landsendi 27, byggingarleyfi.

Pétur B. Arason, Hraunbraut 34, Kópavogi, sækir um leyfi 3. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Landsenda 27.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1305374 - Landsendi 29, byggingarleyfi.

Valdimar Grímsson, Sunnuflöt 26, Garðabæ, sækir um leyfi 3. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Landsenda 29.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1309052 - Víðihvammur 18, byggingarleyfi.

Ágúst Guðmundsson, Víðihvammur 18, Kópavogi, sækir um leyfi 3. sept. 2013 til að byggja pall og stiga að Víðhvammi 18.
Teikn. Sigurbergur Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1309085 - Ögurhvarf 4, byggingarleyfi.

Hömlur 2 ehf., Austurstræti 11, Reykjavík, sækir um leyfi 5. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 4.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.