Afgreiðslur byggingarfulltrúa

163. fundur 10. september 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1505620 - Almannakór 1, byggingarleyfi.

Abdusamet Krasniqi, Engihjalla 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Almannakór 1.
Teikn: Björn Gústafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.15011122 - Breiðahvarf 3, byggingarleyfi.

Árni Valsson, Breiðahvarf 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta hesthúsi í skrifstofu og fjölskylduherbergi að Breiðahvarfi 3.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1509108 - Hamraendi 32-34, byggingarleyfi.

Sævar Kristjánsson, Björtusölum 25 og Hermann Vilmundarson, Víðigrund 39, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja hesthús að Hamraenda 32-34.
Teikn: Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1507473 - Hlíðarvegur 43, byggingarleyfi.

Kristinn Bjarnason, Lækjarfit 11, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Hlíðavegur 43.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1507474 - Hlíðarvegur 45, byggingarleyfi.

Bergur Gunnarsson, Lækjarfit 29, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Hlíðarvegi 45.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1404613 - Kópavogsgerði 1-3, byggingarleyfi.

Bf. Gerði ehf., Askalind 5, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að setja skyggni yfir svalir á 4 . hæð að Kópavogsgerði 1-3.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.