Afgreiðslur byggingarfulltrúa

14. fundur 14. júní 2011 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1106150 - Baugakór 19-23, umsókn um byggingarleyfi.

Hjördís Líndal, Baugakór 23, Kópavogi, sækir um leyfi 9. júní 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Baugakór 23.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1106041 - Fákahvarf 14, umsókn um byggingarleyfi.

Snæbjörn Konráðsson, Kópavogstún 6, Kópavogi, sækir um leyfi 3. júní 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Fákahvarfi 14.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1106064 - Fensalir 6, umsókn um byggingarleyfi.

Svavar Aðalsteinsson, Fensalir 6, Kópavogi, sækir um leyfi 9. júní 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Fensölum 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1106107 - Hagasmári 1, rými L-255, umsókn um byggingarleyfi.

Fjarskipti ehf., Skútuvogur 2, Reykjavík, sækir um leyfi 9. júní 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-255 að Hagasmára 1.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1106101 - Heiðaþing 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

GA byggingar, Vattarás 2, Garðabæ, sækir um leyfi 7. júní 2011 um leyfi til að byggja parhús að Heiðaþingi 2-4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1009085 - Sólarsalir 4, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Friðrik Ólafsson og Ross Alexander Bell, Sólarsalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi 9. septembner 2010 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi í eignarhluta 0301 og 0302 að Sólarsölum 4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1012223 - Vatnsendablettur 72, umsókn um byggingarleyfi.

Björn Ólafsson, Vatnsendablettur 72, Kópavogi, sækir um leyfi 20. desember 2010 um leyfi til að byggja hesthús að Vatnsendabletti 72.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1004207 - Vesturvör 14, umsókn um byggingarleyfi.

Fasteignir ríkissjóðs, Borgartún 7, Reykjavík, sækir um leyfi 11. maí 2011 um leyfi til að innrétta sprinkler klefa á 1. hæð og litla hurð í klefann á vesturhlið að Vesturvör 14.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið.