Afgreiðslur byggingarfulltrúa

128. fundur 11. september 2014 kl. 11:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1407558 - Austurkór 58, byggingarleyfi.

Gunnar Fannberg Gunnarsson, Bæjarlind 14-16, Kópavogi, sækir 29. júlí 2014 að byggja einbýlishús að Austurkór 58.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1405645 - Austurkór 129-131, byggingarleyfi.

Platín ehf., Álmakór 14, Kópavogi, sækir 25. júlí 2014 að einangra að innan verðu að Austurkór 129-131
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1406158 - Austurkór 147-149, byggingarleyfi.

Platín ehf., Álmakór 14, Kópavogi, sækir 25. júlí 2014 að einangra að innan verðu að Austurkór 147-149
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1406456 - Dalvegur 16a, byggingarleyfi.

Norðfjörð ehf., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sækir 11. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 16a.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1409113 - Fróðaþing 18, byggingarleyfi.

Gunnar Þór Ólafsson og Álfheiður Ingimarsdóttir, Fróðaþing 18, Kópavogi, sækir 5. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Fróðaþingi 18.
Teikn. Guðfinna Thordarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB fasteignar ehf., Kvíslatungu 32, Mosfellsbæ, sækir 5. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1012193 - Skemmuvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Smáragarður, Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir 18. júlí 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 4a.
Teikn. Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1403815 - Vindakór 2-8, byggingarleyfi.

V2-8 ehf., Klapparstígur 29, Reykjavík, sækir 9. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Vindakór 2-8.
Teikn. Aðalsteinn Júlíusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

ÍSAM ehf., Tunguhálsi 11, Reykjavík, sækir 9. september 2014 að rífa að hluta og byggja við aðalhús að Vesturvör 12.
Teikn. Einar V. Tryggvason.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201

Fundi slitið.