Afgreiðslur byggingarfulltrúa

17. fundur 12. júlí 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1107053 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 7. júlí 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skemmtigarður Vetragarði að Hagasmári 1.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1105544 - Kópavogsbraut 79, umsókn um byggingarleyfi.

Brynjar Kristinsson, Lækjarfit 11, Garðabæ, sækir um leyfi 7. júlí 2011 um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu, stofugluggum ofl. að Kópavogsbraut 79.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1107059 - Landsendi 15-17, umsókn um byggingarleyfi.

Svanur Halldórsson, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 7. júlí 2011 um leyfi til að flytja hesthús að Landsenda 15-17.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1008042 - Þrúðsalir 4, umsókn um byggingarleyfi.

Jakob Yngvason, Þrúðsalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi 4. ágúst 2010 um leyfi til að byggja skjólvegg og steyptan stoðvegg á lóð og lóðamörkum að Þrúðsölum 4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.