Afgreiðslur byggingarfulltrúa

47. fundur 12. júní 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1206199 - Dalsmári 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Sporthöllin ehf., Dalsmára 9-11, Kópavogi sækir 8. júní 2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi og bæta við þremur gluggum á austurhlið að Dalsmára 9-11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júní 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.910379 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

NTC hf., Laugavegi 91, Reykjavík sækir 8. júní 2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi rými U-231 að Hagasmára 1.
Teikn. Halldór Guðmundsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júní 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.905185 - Hábraut 1a, umsókn um byggingarleyfi.

Kársnesskókn, Kastalagerði 7, Kópavogi sækir 4. júní 2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hábraut 1a.
Teikn. Guðni Tyrfingsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júní 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1206203 - Hlíðasmári 1, umsögn um byggingarleyfi.

Summit ehf., Dalvegur 2, Kópavogi sækir 8. júní 2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi á þriðju hæð og gera breytingu á gluggum að Hlíðasmára 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júní 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.