Afgreiðslur byggingarfulltrúa

144. fundur 12. febrúar 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1303265 - Austurkór 43-47, byggingarleyfi.

Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf., Laugarási 1, Selfoss sækir um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 45.
Teikn. Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1502346 - Fannborg 7-9, byggingarleyfi.

Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, Reykjavík sækir um leyfi til gera íbúðir á 1. hæð og vinnustofur í kjallara að Fannborg 7-9.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.1502177 - Hagasmári 1, L-061, byggingarleyfi.

Sema ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar innra skipulagi í rými L-061 að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurðardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1407086 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Síðumúla 1, Reykjavík sækir um leyfi til innrétta vesturhluta 2. og 3. hæð sem gistiheimili að Hamraborg 11.
Teikn. Jakob Líndal.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.1203093 - Hálsaþing 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Bogi ehf., Lyngrimi 1, Reykjavík sækir um leyfi fyrir breytingar skipulagi að Hálsaþingi 9-11.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1501628 - Kópavogsbraut 115, byggingarleyfi.

Atlantsolía, Lónsbraut 2, Hafnarfirði sækir um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi, veitingarekstur að Kópavogsbraut 115.
Teikn. Sigríður Magnúsdóttir.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.1408053 - Ögurhvarf 4, byggingarleyfi.

Matkaup ehf., Þverás 17, Reykjavík sækir um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.