Afgreiðslur byggingarfulltrúa

155. fundur 11. júní 2015 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson Löngubrekku 5 sækir um leyfi til að byggja við bílskúr að Löngubrekku 5.
Teikn. Jón Guðmundsson
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 11. júní 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

2.15061444 - Lómasalir 10-12, byggingarleyfi.

Lómasalir 10-12 húsfélag, Lómasalir 10-12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja svalalokanir á húsið að Lómasölum 10-12.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11.júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.15062030 - Lundur 25, byggingarleyfi

Byggingarféla Gylfi/Gunnar Borgartúni 31 hf. sækja um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 25.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11.júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Feti fasteignir ehf., Skafagarðar 2, Reykjavík sækja um leyfi til að breyta innra skipulagi að Skógarlnd 2.
Teikn. Karl M. Karlsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11.júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1506055 - Skólagerði 40, byggingarleyfi.

Elísabet A. Sigurðardóttir og Þórður F. Hreinsson Skólagerði 40 sækja um leyfi til að byggja bílskúr og svalir á 2. hæð að Skólagerði 40.
Teikn. Gestur Ólafsson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 11. júní 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.1505779 - Smiðjuvegur 34, byggingarleyfi.

Sjónver ehf., Síðumúla 29, Reykjavík sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Smiðjuvegi 34.
Teikn. Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11.júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1506285 - Víðihvammur 30, byggingarleyfi.

Garðar Eggertsson Víðihvammi 30 sækir um leyfi til að byggja við húsið að Víðihvammi 30.
Teikn. Birgir Teitsson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 11. júní 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

8.15061700 - Dimmuhvarf 21, byggingarleyfi.

Gunnar Þ. Steingrímsson, Dimmuhvarfi 21, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Dimuhvarfi 21.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.15061894 - Helgubraut 13, byggingarleyfi.

Þórunn Karitas Þorsteinsdóttir, Helgubraut 13, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja sólstofu að Helgubaut 13.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 11. júní 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið.