Afgreiðslur byggingarfulltrúa

188. fundur 12. maí 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1605116 - Akrakór 4, byggingarleyfi.

Þorsteinn Vigfússon og Sunna Ingimundardóttir, Akrakór 4, Kópavogi sækja um leyfi til að setja millihurð í bílgeymslu og færa innihurðargat í kjallara að Akrakór 4.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1605086 - Austurkór 163-165, byggingarleyfi

KE Bergmót, Hlíðarhjalla 31, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 163-165.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.16041330 - Austurkór 50, byggingarleyfi

Baldur Jónsson ehf., Grænihjalli 25, Kópavogi leggur fram fyrirspurn um gerð og útlit einbýlishúss að Austurkór 50.
Teikn. Stefán Hallsson.
Frestað.

4.1604132 - Álmakór 2, byggingarleyfi.

Eyvindur Ívar Guðmundsson, Vesturberg 118, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 2.
Teikn. Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.16041350 - Bæjarlind 12, byggingarleyfi.

Tannlind ehf., Bæjarlind 12, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 12.
Teikn. Birgir Þröstur Jóhannsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1304231 - Fróðaþing 29, byggingarleyfi.

Ívar Þór Hilmarsson, Fróðaþing 29, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja stoðvegg umhverfis lóð að Fróðaþingi 29.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1605068 - Gulaþing 25, byggingarleyfi.

Elsa Soffía Jónsdóttir, Vesturhús 12, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og vinnustofu að Gulaþingi 25.
Teikn. Svava Björk Jónsdóttir.
Hafnað

8.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L 111 að Hagasmára 1.
Teikn. Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L 211 að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1604886 - Holtagerði 8, byggingarleyfi.

Sverrir Ari Arnarsson og Yrsa Hauksdóttir Frýdal, Holtagerði 8, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja sólpall ofan á bílskúr að Holtagerði 8.
Teikn. Gísli G. Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. maí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

11.904238 - Hófgerði 2, umsókn um byggingarleyfi.

Casa Nova, Kópavogsbraut 69, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Hófgerði 2.
Teikn. Pétur Örn Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1605070 - Kársnesbraut 123, byggingarleyfi.

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 123.
Teikn. Björn Gústafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. maí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

13.1504528 - Kópavogsbraut 58, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 58.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1605288 - Skálaheiði 7, byggingarleyfi.

Hans Guðberg Alfreðsson og Halldór Jónsson, Skálaheiði 7, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja svalir á 2. og 3. hæð að Skálaheiði 7.
Teikn. Kristín S. Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1601704 - Skólagerði 8, Kársnesskóli, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir um leyfi til að setja upp færanlegar kennslustofur að Skólagerði 8.
Teikn. Erlendur Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.1605155 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Eik Fasteignafélag hf., Álfheimum 74, Reykjavík sækir um leyfi til gera breytingu á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

17.1505739 - Vallargerði 31, byggingarleyfi.

Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Vallargerði 31.
Teikn. Davíð Karlsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

18.1510774 - Ögurhvarf 6, byggingarleyfi.

Ás styrktarfélag, Skipholt 50c, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 6.
Teikn. Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.