Afgreiðslur byggingarfulltrúa

9. fundur 03. maí 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1104292 - Auðbrekka 18, umsókn um byggingarleyfi.

Stakhóll ehf., Kópavogsbarð 19, Kópavogi, sækir um leyfi 18. apríl 2011 um leyfi til að breyta glugga innkeyrsluhurð að Auðbrekku 18.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1104289 - Brekkutún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Björn Bragason, Brekkutún 6, Kópavogi, sækir um leyfi 27. apríl 2011 um leyfi til að stækka forstofu og rými í kjallara að Brekkutún 6.
Teikn. Árni Friðriksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1010301 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Tiger Island ehf., Kringlan 4-12, Reykjavík, sækir um leyfi 28. apríl 2011 um leyfi til að gera breytinga á innra skipulagi, rými L015 að Hagasmára 1.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.907190 - Kópavogsbakki 6, umsókn um byggingarleyfi.

Nína Björk Sigurðardóttir og Flosi Eiríksson, Kópavogsbakki 6, Kópavogi, sækir um leyfi 9. júli 2010 um að færa sorpgeymslu til og lóð og lóðarlínur lagfærðar. Steyptur veggur á suðurhlið að Kópavogsbakka 6.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 1, Kópavogi, sækir um leyfi 26. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, 6. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1009132 - Tröllakór 13-15, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi, sækir um leyfi 28. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Tröllakór 13-15.
Teikn. Stefán Hallsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.