Afgreiðslur byggingarfulltrúa

21. fundur 13. september 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1106099 - Boðaþing 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

Leigufélagið Besta , Berjarimi 9, Reykjavík, sækir 1. september 2011 um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Boðaþingi 2-4

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1109058 - Gulaþing 44, umsókn um byggingarleyfi.

Hermann U. Emilsson, Gulaþing 44, Kópavogi, sækir 7. september 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir íbúð 0201 að Gulaþingi 44.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.910379 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

NTC, Kringlan 4-12, Reykjavík, sækir 2. september 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rýmis L-151 að Hagasmára 1.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1104167 - Hagasmári 9, umsókn um byggingarleyfi.

Skeljungur hf., Hólmslóð 8, Reykjavík, sækir 8. september 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og breytingar á útljósum að Hagasmára 9.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1109024 - Kaldalind 2, umsókn um byggingarleyfi.

Arnór Guðjohnsen, Kaldalind 2, Kópavogi, sækir 2. september 2011 um leyfi til að klæða útveggi með flísum að Kaldalind 2.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.901199 - Kópavogsbarð 6, umsókn um byggingarleyfi.

Árni M. Emilsson, Brúnás 23, Garðabæ, sækir 28. febrúar 2011 um leyfi til að byggja parhús að Kópavogsbarð 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.901198 - Kópavogsbarð 8, umsókn um bygginarleyfi.

Orri Árnason, Laugavegi 39, Reykjavík, sækir 28. febrúar 2011 um leyfi til að byggja parhús að Kópavogsbarð 8.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1109026 - Laugalind 10, umsókn um byggingarleyfi.

Gunnar P. bakkmann Friðriksson, Laugalind 10, Kópavogi, sækir 2. september 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Laugalind 10.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1106003 - Vesturvör 32a, umsókn um byggingarleyfi.

Stoðhús ehf., Vesturvör 32a, Kópavogi, sækir 31. maí 2011 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Vesturvör 32a.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1009130 - Vindakór 10-12, umókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfi og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir 26. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og breyttar stærðir að Vindakór 10-12.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.711305 - Bláfjöll. Gámaskúr

Skíðagöngufélag Ulls, Hátún 8, Reykjavík, sækir 11. ágúst 2011 um stöðuleyfi fyrir skála á skíðasvæðinu í Bláfjöllum.

Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 01. október 2012.

12.1109047 - Þrúðsalir 7, umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiður, Þrymsalir 6, Kópavogi, sækir 06. september 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 7.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1102329 - Þrúðsalir 5, umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiður, Þrymsalir 6, Kópavogi, sækir 12. september 2011 um leyfi til að gera breytingar á lóðalínum á teikningum að Þrúðsölum 5.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.