Afgreiðslur byggingarfulltrúa

135. fundur 13. nóvember 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1411149 - Breiðahvarf 1, byggingarleyfi.

Hrísateigur ehf., Gilsbúð 7, Garðabæ, sækir 10. nóvember 2014 að bæta við gluggapósti að Breiðahvarfi 1.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1411125 - Hlíðasmári 14, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Ögur ehf., Akralind 6, Kópavogi, sækir 28. október 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 14.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1408107 - Markavegur 3-4, byggingarleyfi.

Kristinn Valdimarsson, Laugabakkar, Þorlákshöfn, sækir 12. nóvember 2014 að lagfæra mállínur í lóðarmörkum að Makavegur 3-4.
Teikn. Bent Larsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1408302 - Smiðjuvegur 4, byggingarleyfi.

Smiðjuvegur 4 ehf., Nesvegur 80, Reykjavík, sækir 7. nóvember 2014 að gera breytingar á eldvörnum að Smiðjuvegi 4
Teikn. Þorleifur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.