Afgreiðslur byggingarfulltrúa

5. fundur 15. mars 2011 kl. 08:00 - 08:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1009092 - Andarhvarf 7, umsókn um byggingarleyfi.

Lindarvegur ehf., Hlíðasmári 6, Kópavogi, sækir 17. febrúar 2011 um leyfi til að breyta skráningartöflu og gera breytingar á innra skipulagi að Andarhvarfi 7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1007208 - Austurkór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Kópavogi, sækir 8. mars 2011 um leyfi til að breyta gólfkóta, þakhalla, innra skipulagi, útliti og skráningartöflu að Austurkór 5.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.812159 - Álfhólsvegur 81, umsókn um byggingarleyfi.

Agnar Guðjónsson., Álfhólsvegi 81, Kópavogi, sækir 3. mars 2011 um leyfi til að byggja bílskúr, hækka hús og fjölga íbúðum úr 3 í 5 að Álfhólsvegi 81.
Teikn. Páll Bjarnason.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

Gylfi Geirsson., Fífuhvammi 25, Kópavogi, sækir 5. október 2010 um leyfi til byggja ofan á bílskúr og stækka íbúð að Fífuhvammi 25.
Teikn. Sævar Geirsson.

Byggingarfulltrúi hafnar erindinu,

með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar dags. 17. maí 2011. Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar 9. júní 2011. 

5.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

Gylfi Geirsson., Fífuhvammi 25, Kópavogi, sækir 14. mars 2011 um leyfi til byggja ofan á bílskúr og stækka íbúð að Fífuhvammi 25.
Teikn. Sævar Geirsson.

Byggingafulltrúi vísar til skipulagsnefndar til ákörðunar um grenndarkynningu.

6.1103164 - Hraunbraut 45, umsókn um byggingarleyfi.

Sveinn Gíslason, Hraunbraut 45, Kópavogi, sækir 8. mars 2011 um leyfi fyrir svalalokun á neðri hæð að Hraunbraut 45.
Teikn. Jóhannes Pétursson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1009106 - Hæðarendi 14, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurjón Gylfason, Fannahvarf 3, Kópavogi, sækir 10. mars 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarendi 14.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1009107 - Hæðarendi 16, umsókn um byggingarleyfi.

Georg Kristjánsson, Vatnendablettur 716, Kópavogi, sækir 10. mars 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarendi 16.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1103165 - Perlukór 6, umsókn um byggingarleyfi.

Sigríður Ásdís Jónsdóttir og Jón Óskar Hinriksson, Perlukór 6, Kópavogi, sækir 9. mars 2011 um leyfi til að fá samþykktra reyndarteikningar að Perlukór 6.
Teikn. Runólfur Þ. Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1103167 - Skjólbraut 1a, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir 7. mars 2011 um leyfi til að innrétta sambýli fyrir fatlaðra að Skjólbraut 1a.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, sækir 3. mars 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 17. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1012075 - Þorrasalir 10, umsókn um byggingarleyfi.

Ævar Valgeirsson og Sigrún Andrésdóttir, Vindakór 5, Kópavogi, sækir 15. mars 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þorrasölum 10.
Teikn. Ragnar Ómarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. febrúar 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1006490 - Þrymsalir 12, umsókn um byggingarleyfi.

Björn Viktorsson og María Helga Gunnarsdóttir, Fensölum 4, Kópavogi, sækir 20. maí 2008 um leyfi til að stækka svalir að Þrymsölum 12.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

14.902284 - Öldusalir 5, umsókn um byggingarleyfi.

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogi, sækir 10. mars 2011 um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Öldusölum 5.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:00.