Afgreiðslur byggingarfulltrúa

113. fundur 15. apríl 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1310002 - Álfhólsvegur 111, byggingarleyfi.

Stálvík ehf., Kaplahraun 22, Hafnarfirði sækja 30. september 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegur 111.
Teikn. Rúnar Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1404284 - Grundarhvarf 20, byggingarleyfi.

Ingvar Vilhelmsson, Grundarhvarf 20, Kópavogi sækjir 9. apríl 2014 um leyfi til að byggja svalaskýli að Grundarhvarfi 20.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1404281 - Hagasmári 1, U166, byggingarleyfi.

S4S ehf., Guðríðarstígur 6-8, Reykjavík sækja 9. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-166 að Hagasmári 1.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1310019 - Hólmaþing 7, byggingarleyfi.

Magnús Orri Schram og Herdís Hallmarsdóttir, Hrauntunga 97, Kópavogi sækja 4. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Hólmaþing 7.
Teikn. Sigríður Sigþórsdóttur.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1404257 - Vogatunga 15, byggingarleyfi.

Björn Sigfússon, Vogatunga 15, Kópavogi, sækjir 8. apríl 2014 um leyfi til að byggja sólskála að Vogatunga 15.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.