Afgreiðslur byggingarfulltrúa

121. fundur 15. júlí 2014 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1406168 - Auðbrekka 12, byggingarleyfi.

Svansprent, Auðbrekka 12, Kópavogi sækir 5. júní 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Auðbrekku 12.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1309024 - Breiðahvarf 6, byggingarleyfi.

Svanhildur Sigurðardóttir, Breiðahvarf 6, Kópavogi sækir 26. júní 2014 um leyfi til að byggja gróðurskála að Breiðahvarfi 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1407249 - Dalaþing 10, byggingarleyfi.

Kristján Árni Jakobsson og Árnína Kristjánsdóttir, Dalaþing 10, Kópavogi sækir 11. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalaþingi 10.
Teikn. Gunnlaugur Björn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1406657 - Digranesheiði 1, byggingarleyfi.

Janusz Tomaz Wilczynski, Digranesheiði 1, Kópavogi sækir 25. júní 2014 um leyfi til að stækka ris og byggja bílskúr að Digranesheiði 1.
Teikn. Elín Kjartansdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1405434 - Dimmuhvarf 19a, byggingarleyfi.

Magnús Arngrímsson, Fifulind 13, Kópavogi sækir 19. maí 2014 um leyfi til að byggja einbýlishús að Dimmuhvarfi 19a.
Teikn. Bent Larsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1407086 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Síðumúla 1, Reykjavík sækir 7. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistirými á 2 og 3 hæð að Hamraborg 11.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1407250 - Langabrekka 25, byggingarleyfi.

Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir, Langabrekka 25, Kópavogi sækir 2. júlí 2014 um leyfi til að byggja við og fjölga um eina íbúð að Löngubrekku 25.
Teikn. Helga G. Vilmundardóttir.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201

8.1310483 - Hávegur 15, byggingarleyfi.

Ragnar Lövdahl, Hávegur 15, Kópavogi sækir 15. júlí 2014 um leyfi til að leiðrétta stærð húss að Hávegi 15.
Teikn. Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1403081 - Lækjarbotnaland Bláfjöll, byggingarleyfi.

Reykjavíkurborg, Borgartún 12-14, Reykjavík sækir 4. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á gluggum að dómarahús í Kóngsgili Bláfjöll.
Teikn. Jón Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1407251 - Skólagerði 38, byggingarleyfi.

Jóhann Björn Skúlason, Skólagerði 38, Kópavogi sækir 9. júlí 2014 um leyfi til að gera gat í vegg inni að Skólagerði 38.
Teikn. Björn Gústafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1407248 - Sólarsalir 3, byggingarleyfi.

Helgi E. Baldursson, Sólarsalir, Kópavogi sækir 14. júlí 2014 um leyfi til að byggja yfir svalir í rými 0201 að Sólarsalir 3.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1402394 - Þrúðsalir 15, byggingarleyfi.

Jónas Kristinn Árnason, Galtalind 10, Kópavogi sækir 11. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Þrúðsölum 15.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1006376 - Örvasalir 12, umsókn um byggingaleyfi.

Phuong Lé Thi Nguyen, Örvasalir 12, Kópavogi sækir 2. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Örvasölum 12.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.