Afgreiðslur byggingarfulltrúa

59. fundur 16. október 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1206225 - Austurkór 104, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélag Akralindar ehf, Akralind 3, Kópavogi, sækir 8. október 2012 um leyfi til að breyta hæðarkótum, lofthæðum o.fl að Austurkór 104.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1209149 - Bakkabraut 12, umsókn um byggingarleyfi.

Haraldur Hansen Kópavogsbraut 3, Kópavogi, sækir um 6. september 2012 um leyfi til að fjölga eignarhlutum í húsinu að Bakkabraut 12.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1210142 - Kleifakór 11, umsókn um byggingarleyfi.

Konráð Konráðsson Kleifakór 11, Kópavogi, sækir 5. október 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Kleifakór 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1111541 - Kópavogsbraut 98, umsókn um byggingarleyfi.

Eggert Gautur Gunnarsson Kópavogsbraut 98, Kópavogi, sækir 23. nóvember 2011 um leyfi til að fá samþykkt þegar byggð 2 gróðurhús að Kópavogsbraut 98.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1006331 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

AB fasteignir Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sækja 8. október 2012 um leyfi til að breyta brunavörnum að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Jón M. Halldórsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1002085 - Þorrasalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf Bæjarlind 4, Kópavogi, sækja 4. október 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Þorrasölum 1-3.
Ten. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1207098 - Þorrasalir 9-11, umsókn um byggingaleyfi

Silfurhús ehf Askalind 6, Kópavogi, sækja 20. ágúst 2012 um leyfi til að breyta byggingarlýsingu að Þorrasölum 9-11.
Teik. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1207227 - Þrymsalir 10, Umsókn um byggingaleyfi

Jón Tómas Ásmundsson Björtusölum 4, Kópavogi, sækir 26. september 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Þrymsölum 10.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1210180 - Örvasalir 20, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurður Gunnarsson Goðasölum 4, Kópavogi, sækir 8. október 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Örvasölum 20.
Teikn. Kjartan Sigurðssson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 8. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.