Atvinnu- og þróunarráð

15. fundur 19. september 2013 kl. 16:15 - 16:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Garðar Heimir Guðjónsson aðalfulltrúi
  • Ýr Gunnlaugsdóttir aðalfulltrúi
  • Brynjar Örn Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Björnsson starfsmaður nefndar
  • Ólafur Örn Karlsson
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá
Almennar umræður um atvinnumál

1.1205470 - Atvinnu- og þróunarráð - önnur mál

Rætt um samstarf Atvinnuu- og þróunarráðs og Markaðsstofu Kópavogs. Ráðið óskar eftir því að fá til upplýsingar fundrgerðir Markaðsstofunnar. Jafnframt ítrekar ráðið að ráðinu verið sett erindisbréf.

 

Ráðið ræddi vandann á húsnæðismarkaði og hugmyndir um úrbætur. Ákveðið að taka málið upp á ný á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 16:15.