Atvinnu- og upplýsinganefnd

318. fundur 01. október 2009 kl. 08:00 - 09:00 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá

1.909418 - Stefnumótun í málefnum atvinnulausra

Vísað er til fyrri samþykkta Atvinnu- og upplýsinganefndar varðandi þörf fyrir stefnumótun bæjarins í málefnum atvinnulausra.

Nefndin samþykkir að boða formenn tiltekinna nefnda til undirbúningsfundar fundar varðandi stefnumótun í málefnum langtíma atvinnulausra. Stefnt verði að stefnumótunarfundi nefndanna um miðjan nóvember.

Fundi slitið - kl. 09:00.