Atvinnu- og upplýsinganefnd

324. fundur 04. maí 2010 kl. 08:00 - 09:00 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá

1.1001050 - Atvinnufulltrúi, samstarf við Vinnumálastofnun

 Yfir 50 umsóknir bárust um starf atvinnufulltrúa. 21 umsækjandi var talinn fullnægja kröfum sem settar voru. 7 voru teknir í viðtal. Mælt er með því að Gerða Björg Hafsteinsdóttir og Þorsteinn Ingimarsson verði ráðin í tímabundið starf atvinnufulltrúa til 6 mánaða.

2.1002302 - Uppbygging við Þríhnúkagíg

Formaður gerði grein fyrir athugunum sem gerðar hafa verið varðandi uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Þríhnjúka.

3.912414 - Önnur mál

Rátt var um möguleika á nýsköpun í atvinnulífinu, einkum útflutningsmöguleika á vatni og ýmiskonar iðanaðarframleiðslu.

Fundi slitið - kl. 09:00.