Atvinnu- og upplýsinganefnd

145. fundur 02. febrúar 2009 kl. 17:15 - 19:15 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingimar Þór Friðriksson forstöðumaður upplýsingatæknideildar
Dagskrá

1.901393 - Skýrsla yfir eignatjón á Salalaug

Lagt fram til kynningar.

Atvinnu- og upplýsingnefnd harmar atburði af þessum toga. Nefndin vill boða lögreglustjórann á höfuðborgasvæðinu á næsta fund nefndarinn, nefndinni til skrafs og ráðargerðar.

2.901134 - Hewlett-Packard international Bank. End of lease Notification.

Forstöðumaður UT deildar vill kaupa netbúnað á hrakvirði. Lagt fyrir nefndina til umsagnar þar sem um 1 millj. kr. fjárhæð er um að ræða. Gert var ráð fyrir þessum lið í fjárhagsáætlun.

Nefndi telur skynsamlegt að kaupa þennan búnað á hrakvirði.

3.901383 - Uppsögn á þjónustusamningi vegna sparnaðar

Samningu um þjónustu var sagt upp og óskað er eftir staðfestingu atvinnu- og upplýsinganefndar.

Nefndin telur greinilegt að mikill sparnaður hlýst af þessu.

Fundi slitið - kl. 19:15.