Atvinnu- og upplýsinganefnd

323. fundur 17. febrúar 2010 kl. 08:00 - 09:00 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá

1.1002129 - Drög að samstarfssamningi við VMST

Til fundarins eru boðuð Rannveig María frá Félagsþjónustunni, Linda Udengard frá Tómstundasviði en þær munu sitja í ráðgjafahópi Atvinnumiðstöðvarinnar ásamt Tómasi Jónssyni frá Fræðslusviði.

Fyrir liggja drög að samstarfssamningi milli Kópavogsbæjar og Vinnumálastofnunar um Atvinnumiðstöð Kópavogs.

Nefndin gerir smávægilegar orðalagsbreytingar en er að öðru leyti sátt við fyrirliggjandi samningsdrög og mælir með samþykkt þeirra.

2.912414 - Önnur mál

Fundi slitið - kl. 09:00.