Bæjarráð

2886. fundur 12. október 2017 kl. 07:30 - 08:08 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal varafulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Ása Richardsdóttir varafulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.1709840 - Nónhæð aðalskipulag, kæra.

Frá lögfræðideild, dags. 4. október, lagður fram frávísunarúrskurður varðandi kæru á deiliskipulagi og aðalskipulagi Nónhæðar.
Lagt fram.

Ýmis erindi

2.1710104 - Beiðni um styrk vegna jólahátíðar fatlaðra 2017

Frá Líknarfélaginu Von, dags. 4. október, lögð fram beiðni um styrk vegna jólahátíðar fatlaðra 2017.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til afgreiðslu.

Ýmis erindi

3.1709875 - Umsókn um styrk til starfsemi í þágu fatlaðra

Frá Sjálfsbjörgu á höfuðborgarsvæðinu, dags. 19. september, lögð fram umsókn um styrk að upphæð kr. 150.000.- til starfseminnar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til afgreiðslu.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.17011152 - Digranesvegur 81. Skaðabótamál vegna samþykktar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024

Dómur í máli E-86/2017, Magnús Ingjaldsson gegn Kópavogsbæ, vegna Digranesvegar 81.
Lagt fram

Fundargerðir nefnda

5.1709003F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 226. fundur frá 31.08.2017

Vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu

Fundargerðir nefnda

6.1709026F - Menntaráð - 15. fundur frá 03.10.2017

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.1710107 - Fundargerð 448. fundar stjórnar SSH frá 02.10.2017

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.1710122 - Fundargerð 11. eigendafundar Sorpu bs. frá 27.09.2017

Fundargerð í tveim liðum.
Lagt fram

Fundargerðir nefnda

9.1710126 - Fundargerð 15. eigendafundar Strætó bs. frá 27.09.2017

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram

Kosningar

10.1709847 - Alþingiskosningar 2017

Lagðar fram tillögur um skipan undirkjörstjórna fyrir alþingiskosningarnar 28. október 2017
Bæjarráð samþykkir einróma skipan undirkjörstjórna fyrir alþingiskosningar 2017.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að Jóhanna Heiðdal komi inn í hverfiskjörstjórn í stað Hauks Guðmundssonar.

Fundi slitið - kl. 08:08.